SES logo

NXT fyrir börn og unglinga

Fáðu góð ráð um hvað þú getur gert þegar foreldrar þínir eru ósammála, hvernig þú getur skilið tilfinningar þínar og hver réttindi þín eru í samsettu fjölskyldunni þinni.

SES fyrir börn og unglinga á 2 mínútum

NXTer sniðið eftir aldri

  1. Foreldrar mínir rífast

    Barninu eru sýndar eðlilegar tilfinningar við því að foreldrar rífast og hvernig það getur tjáð tilfinningar sínar í slíkum aðstæðum.

  2. Samsetta fjölskyldan

    Barnið kynnist reynslu annarra barna í samsettum fjölskyldum og fær hugmyndir að því hvað getur auðveldað þeim að líða betur í slíkum aðstæðum.

  3. Að skilja tilfinningar sínar

    Barninu er kennt að skilja og meta tilfinningar sem vakna við skilnað.

  4. Að finna einhvern fullorðinn sem þú treystir

    Barnið fær aðstoð við að finna einhvern fullorðinn sem það treystir.

  5. Að segja hvað þú vilt

    Barnið lærir að biðja um hjálp og segja hvað það vill í ýmsum aðstæðum.

  6. Stuttu eftir skilnað

    Barninu er kennt um líkamleg og tilfinningaleg viðbrögð sem geta komið fram stuttu eftir skilnað.

  7. Að pakka í töskuna

    Barnið fær góð ráð til að auðvelda skipti milli heimila með góðri skipulagningu.

  8. Að búa á tveimur heimilum

    Barninu er hjálpað til að mynda sér skoðanir á búsetu- og samveruskiptingu og lærir að þarfir geta verið ólíkar og breyst með tímanum.

  1. Foreldrar mínir rífast

    Barninu eru sýndar eðlilegar tilfinningar við því að foreldrar rífast og hvernig það getur tjáð tilfinningar sínar í slíkum aðstæðum.

  2. Samsetta fjölskyldan

    Barnið kynnist reynslu annarra barna í samsettum fjölskyldum og fær hugmyndir að því hvað getur auðveldað þeim að líða betur í slíkum aðstæðum.

  3. Að skilja tilfinningar sínar

    Barninu er kennt að skilja og meta tilfinningar sem vakna við skilnað.

  4. Að finna einhvern fullorðinn sem þú treystir

    Barnið fær aðstoð við að finna einhvern fullorðinn sem það treystir.

  5. Að segja hvað þú vilt

    Barnið lærir að biðja um hjálp og segja hvað það vill í ýmsum aðstæðum.

  6. Stuttu eftir skilnað

    Barninu er kennt um líkamleg og tilfinningaleg viðbrögð sem geta komið fram stuttu eftir skilnað.

  7. Að pakka í töskuna

    Barnið fær góð ráð til að auðvelda skipti milli heimila með góðri skipulagningu.

  8. Að búa á tveimur heimilum

    Barninu er hjálpað til að mynda sér skoðanir á búsetu- og samveruskiptingu og lærir að þarfir geta verið ólíkar og breyst með tímanum.

  9. Að segja sína sögu

    Barnið fær aðstoð og hugmyndir til að varðveita sína sögu og minningar úr fjölskyldu sinni.

  10. Réttindin mín

    Unglingnum eru kynnt fjögur réttindi: til að tjá sig eða hafa ekki skoðun, til umgengni, til einkalífs og til að eiga frumkvæði að samtali.

  1. Foreldrar mínir rífast

    Unglingnum eru sýndar eðlilegar tilfinningar við því að foreldrar rífast og hvernig hann getur tjáð tilfinningar sínar í slíkum aðstæðum.

  2. Samsetta fjölskyldan

    Unglingurinn kynnist reynslu annarra unglinga í samsettum fjölskyldum og fær hugmyndir að því hvað getur auðveldað honum að líða betur í slíkum aðstæðum.

  3. Að skilja tilfinningar sínar

    Unglingnum er kennt að skilja og meta tilfinningar sem vakna við skilnað.

  4. Að finna einhvern fullorðinn sem þú treystir

    Unglingurinn fær aðstoð við að finna einhvern fullorðinn sem hann treystir.

  5. Að segja hvað þú vilt

    Unglingurinn lærir að biðja um hjálp og segja hvað hann vill í ýmsum aðstæðum.

  6. Stuttu eftir skilnað

    Unglingnum er kennt um líkamleg og tilfinningaleg viðbrögð sem geta komið fram stuttu eftir skilnað.

  7. Að pakka í töskuna

    Unglingurinn fær góð ráð til að auðvelda skipti milli heimila með góðri skipulagningu.

  8. Að búa á tveimur heimilum

    Unglingnum er hjálpað til að mynda sér skoðanir á búsetu- og samveruskiptingu og lærir að þarfir geta verið ólíkar og breyst með tímanum.

  9. Að segja sína sögu

    Unglingurinn fær aðstoð og hugmyndir til að varðveita sína sögu og minningar úr fjölskyldu sinni.

  10. Réttindin mín

    Unglingnum eru kynnt fjögur réttindi: til að tjá sig eða hafa ekki skoðun, til umgengni, til einkalífs og til að eiga frumkvæði að samtali.

SES MINI fyrir yngstu börnin

Inni á ONE fyrir fullorðna er að finna námskeið fyrir 3-5 ára börn sem að foreldrar fara í gegnum með þeim.

Innskráning á SES fyrir fullorðna

SES: Stuðningur og þróun á Íslandi

SES er fjármagnað af mennta- og barnamálaráðuneytinu. Fræðsluefnið er þróað við Kaupmannahafnarháskóla. Þýðendur eru Erla Sigurðardóttir og Steinunn Stefánsdóttir en Gyða Hjartardóttir félagsráðgjafi og Linda Sóley Birgisdóttir, mastersnemi í félagsráðgjöf, staðfærðu efnið. Fyrirspurnir um efnið má senda á netfangið support@samvinnaeftirskilnad.is