SES family er fyrir okkur öll, börn, unglinga, fullorðna og fagaðila. Veldu það sem á við um þig:
Stafrænt verkfæri sem hjálpar þér að takast á við erfiðar tilfinningar, skilja viðbrögð barna þinna og byggja upp gott samstarf við hitt foreldrið.
Valdeflandi verkfæri og stuðningur fyrir börn og unglinga í kjölfar skilnaðar sem hjálpar þeim að skilja betur tilfinningar sínar og takast á við breytta fjölskyldusamsetningu og nýjar aðstæður.
Verkfæri fyrir fagaðila á sviði fjölskyldu- og skilnaðarmála
Til að búa til nýjan aðgang smelltu hér.