Stafrænt verkfæri sem hjálpar þér að takast á við erfiðar tilfinningar, skilja viðbrögð barna þinna og byggja upp gott samstarf við hitt foreldrið.
Sjáðu SES á tveimur mínútum
Áhrif skilnaðar á okkur
Að sleppa takinu og fyrirgefa
Að bæta skilning sinn á sorginni
Að brjóta upp neikvætt hugsanamynstur
Að læra að takast á við krísuna
Að æfa sig í að beisla reiðina
Hvernig börn upplifa skilnað
Að skilja tilfinningar og viðbrögð barna
Að hafa þarfir barna í fyrirrúmi
SES – barnanna vegna
Samskipti á forsendum barna
Að forðast algengar gryfjur
Að gera skýrt samkomulag um umgengni
Að finna góða leið til að semja um frí og merkisdaga
Leiðir til góðra samskipta
Að bæta getu sína til að leysa ágreining
Að skapa gott samstarf
Verið samstiga í uppeldinu
klukkustundir af
lifandi efni
stafræn námskeið
um breytingar og
áskoranir í kjölfar
skilnaðar
hlutar af
gagnreyndu námsefni
og æfingum
Fræðslunámskeið SES eru aðgengileg og auðveld í notkun á hvaða snjalltæki sem er. Námskeiðin byggja á fræðslu, kennsludæmum og æfingum í myndbandsformi.
Skrá migGyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA, aðjúnkt í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og sáttamiðlari, er umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi.
Að baki SES standa þekktir fræðimenn og sérfræðingar sem sérhæfa sig í skilnaði og foreldrasamvinnu
Við vinnum á hverjum degi að því að þróa og betrumbæta verkfæri fyrir foreldra sem ala upp börn á tveimur heimilum og fagaðila sem vinna að fjölskyldumálum.
Til að búa til nýjan aðgang smelltu hér.