SES logo

ONE fyrir fullorðna

Stafrænt verkfæri sem hjálpar þér að takast á við erfiðar tilfinningar, skilja viðbrögð barna þinna og byggja upp gott samstarf við hitt foreldrið.

Sjáðu SES á tveimur mínútum

Hvernig getum við aðstoðað þig?

  1. Námskeið 1 - 20 mín.

    Áhrif skilnaðar á okkur

  2. Námskeið 2 - 30 mín.

    Að sleppa takinu og fyrirgefa

  3. Námskeið 3 - 30 mín.

    Að bæta skilning sinn á sorginni

  4. Námskeið 4 - 45 mín.

    Að brjóta upp neikvætt hugsanamynstur

  5. Námskeið 5 - 40 mín.

    Að læra að takast á við krísuna

  6. Námskeið 6 - 30 mín.

    Að æfa sig í að beisla reiðina

Skrá mig

  1. Námskeið 7 - 30 mín.

    Hvernig börn upplifa skilnað

  2. Námskeið 8 - 30 mín.

    Að skilja tilfinningar og viðbrögð barna

  3. Námskeið 9 - 30 mín.

    Að hafa þarfir barna í fyrirrúmi

  4. Námskeið 11 - 30 mín.

    SES – barnanna vegna

  5. Námskeið 10 - 30 mín.

    Samskipti á forsendum barna

Skrá mig

  1. Námskeið 12 - 30 mín.

    Að forðast algengar gryfjur

  2. Námskeið 13 - 45 mín.

    Að gera skýrt samkomulag um umgengni

  3. Námskeið 14 - 30 mín.

    Að finna góða leið til að semja um frí og merkisdaga

  4. Námskeið 15 - 30 mín.

    Leiðir til góðra samskipta

  5. Námskeið 16 - 30 mín.

    Að bæta getu sína til að leysa ágreining

  6. Námskeið 17 - 30 mín.

    Að skapa gott samstarf

  7. Námskeið 18 - 39 mín.

    Verið samstiga í uppeldinu

Skrá mig

NXT

Fyrir börn og unglinga á aldrinum 6–17 ára, sem eiga foreldra sem búa ekki lengur saman.

Lestu um NXT

Rannsóknir sýna að SES ONE virkar

Fræðafólk við Kaupmannahafnarháskóla hefur rannsakað áhrif og virkni SES ONE á meðal 1.856 fráskilinna Dana.

Niðurstöður sýna meðal annars að notkun á SES ONE dragi úr þunglyndi, streitu og ágreiningi við fyrrum maka.

Fá rannsóknar niðurstöður sendar

ONE hefur verið notað af meira en 20 þúsund fjölskyldum.

0

klukkustundir af
lifandi efni

0

stafræn námskeið
um breytingar og
áskoranir í kjölfar
skilnaðar

0

hlutar af
gagnreyndu námsefni
og æfingum

Aðgengilegt og einfalt

Fræðslunámskeið SES eru aðgengileg og auðveld í notkun á hvaða snjalltæki sem er. Námskeiðin byggja á fræðslu, kennsludæmum og æfingum í myndbandsformi.

Skrá mig

Hér er alltaf opið

Líka þegar börnin eru sofnuð

Fagfólkið á bak við SES - barnanna vegna á Íslandi.

Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA, aðjúnkt í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og sáttamiðlari, er umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi.

Við vinnum að því að gera skilnað auðveldari fyrir fjölskyldur í daglegu lífi

Að baki SES standa þekktir fræðimenn og sérfræðingar sem sérhæfa sig í skilnaði og foreldrasamvinnu

Við vinnum á hverjum degi að því að þróa og betrumbæta verkfæri fyrir foreldra sem ala upp börn á tveimur heimilum og fagaðila sem vinna að fjölskyldumálum.