Hvernig virkar SES fyrir fagfólk sem starfar á sviði skilnaðar- og fjölskyldumála?
Lönd
Sveitarfélög
Tungumál
Stafræn aðstoð:
Fljótleg yfirsýn
Áhrif skilnaðar á okkur
Slepptu takinu og fyrirgefðu
Bættu skilning þinn á sorginni
Brjóttu upp neikvætt hugsanamynstur
Lærðu að takast á við krísuna
Æfðu þig í að beisla reiðina
Hvernig börn upplifa skilnað
Að skilja tilfinningar og viðbrögð barna
Hafið þarfir barnanna í fyrirrúmi
Samskipti á forsendum barna
SES – barnanna vegna
Forðist dæmigerðar gryfjur
Gerið skýrt samkomulag um umgengni
Leiðir til að semja um sumarfrí og afmæli
Leiðir til góðra samskipta
Bættu þig í að leysa ágreining
Að skapa gott samstarf
Verið samstiga í uppeldinu
Þetta námskeið var einstaklega gefandi og auðgaði mikið mína faglegu þekkingu. Fékk fullt af verkfærum til að vinna með í allskonar aðstæðum. Mæli með að allir sem vinna með foreldrum og börnum fari á þetta námskeið.
Mjög flott og gagnlegt námskeið. Frábært verkfæri sem verður áhugarvert að vinna með.
Námskeiðið var faglega sett upp og aldrei kom til þess að maður missti einbeitingu. Námskeiðið var skemmtilegt sambland af fróðleik, reynslusögum og verkefnavinnu sem gerir mér auðvelt fyrir að nýta efnið í minni vinnu.
Þátttakendur öðlast SES ráðgjafaréttindi og fá aðgang að ítarlegu faglegu efni til þess að nota í vinnu með börnum og fjölskyldum.
Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA, aðjúnkt í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og sáttamiðlari, er umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi.
Viltu vita meira um SES Family?
Áttu í vandræðum eða hefurðu spurningar? Þjónustan okkar er tilbúin að hjálpa.
Til að búa til nýjan aðgang smelltu hér.